Öll atkvæði hafa verið talin í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi.
Alls greiddu atkvæði 4.647 manns. Gildir seðlar voru 4.533 og auðir og ógildir 114.
Í fyrsta sæti er Guðrún Hafsteinsdóttir með 2.183 atkvæði
Í öðru sæti er Vilhjálmur Árnason með 2.651 atkvæði í 1. – 2. sæti.
Í þriðja sæti er Ásmundur Friðriksson með 2.278 atkvæði í 1. – 3. sæti.
Í fjórða sæti er Björgvin Jóhannesson með 1.895 atkvæði í 1. – 4. sæti.
Í fimmta sæti er Ingveldur Anna Sigurðardóttir með 2.843 atkvæði í 1. – 5. sæti.
Í sjötta sæti er Jarl Sigurgeirsson með 2.109 atkvæði.
Nánari sundurliðun má sjá hér.
Umræða