Tugir milljarða erfast til barna – Sameign þjóðarinnar

Margra tugmilljarða eignir af sameign þjóðarinnar, fisksins í sjónum, hafa færst í formi fyrirframgreidds arfs til sonar og dóttur Þorsteins Más Baldvinssonar hjá Samherja Fjallað er um málið hjá Ríkisútvarpinu og í þættinum Þetta helst. ,,Um vorið 2020 var sagt frá því að Katla og Baldvin væru orðin stærstu hluthafar Samherja. Þetta gerðist eftir að … Halda áfram að lesa: Tugir milljarða erfast til barna – Sameign þjóðarinnar