Seðlabanki Íslands var rekinn með 32,5 milljarða króna tapi fyrstu níu mánuði þessa árs, ,,sem hlýtur að teljast nokkuð merkilegur árangur“ að mati Hagsmunasamtaka heimilanna
Í tilkynningu bankans kemur fram að árshlutauppgjör Seðlabanka Íslands fyrir þriðja árshluta 2025 liggi nú fyrir. Það sýnir rekstrarreikning, efnahagsreikning og sjóðstreymisyfirlit bankans fyrir tímabilið 1. janúar til 30. september 2025.
Hægt er að kynna sér rekstur Seðlabanka Íslands hér að neðan:
Árshlutauppgjör Seðlabanka Íslands fyrir þriðja árshluta 2025
Umræða

