Ríkisstjórnin stendur vörð um strandveiðar

Sigurjón Þórðarson, þingmaður Flokks fólksins, segir að ríkisstjórnin ætli ekki að gera breytingar á því magni sem heimilt er að veiða í hverri veiðiferð á strandveiðum. Slíkar hugmyndir hafi verið viðraðar í ráðuneytinu en ríkisstjórnin hafi verið sammála um að gera það alls ekki. Fjallað er um málið á fréttavegnum Vísi.is og þar kemur fram … Halda áfram að lesa: Ríkisstjórnin stendur vörð um strandveiðar