Stúlkan sem slasaðist mjög alvarlega í hnífaárás á Menningarnótt er látin. Hún hét Bryndís Klara Birgisdóttir og var 17 ára gömul.
Í tilkynningu lögreglu segir:
„Fjölskylda Bryndísar Klöru vill koma á framfæri þakklæti til allra sem reyndu eftir fremsta megni að bjarga lífi Bryndísar Klöru, sérstaklega starfsfólki Landspítalans og þeim sem komu að fyrstu hjálp á vettvangi. Hjálp þeirra er ómetanleg.“
Umræða