Það stefnir í fjórfaldan Lottó pott næsta laugardag. Enginn var með 1. vinning í Lottó í kvöld en þrír voru með 2. vinning. Tveir vinningshafanna eru áskrifendur að Lottó en einn keypti miðann sinn hér á lotto.is

Enginn var með 1. vinning í Jóker en fimm hljóta 2. vinninginn. Allir vinningshafar fá 100 þúsund krónur fyrir. Miðarnir voru keyptir í Kvikk Fitjum, Iceland á Hafnargötu, í Lottó appinu og tveir miðahafar eru áskrifendur. Það er lítið mál að gerast áskrifandi að Lottó hér á lotto.is