,,Allir félagsmenn í Eflingu sem starfa við þrif, hreingerningar og frágang herbergja á hótelum og gistihúsum í Reykjavík taka þátt í vinnustöðvuninni. Vinnustöðvun þarf að vera samþykkt af félagsmönnum.
Atkvæðagreiðsla hefst núna kl. 10.00 að morgni mánudags 25.2 2019 og lýkur kl. 22.00, fimmtudaginn 28.2 2019.
Vinnustöðvun verður tímabundin og hefst klukkan 10.00 að morgni 8. mars 2019 og lýkur klukkan 23.59 þann 8. mars 2019 nema kjarasamningar hafi tekist fyrir þann tíma. Bækistöðvar Eflingar verkfallsdaginn verða í Gamla bíó, Ingólfsstræti 2a, 101 Reykjavík. Þar tekur starfsfólk Eflingar vel á móti félagsmönnum. Verkfallsgreiðslur eru 12.000 kr. fyrir skatt. Félagsmenn í verkfalli eru beðnir að skrá sig fyrir greiðslu hjá starfsfólki Eflingar í Gamla Bíó.
Nánari upplýsingar um dagskrá um tilhögun atkvæðagreiðslu verða birtar á vef Eflingar næstu daga.“ Segir í tilkynningunni.
Atkvæðagreiðsla hefst núna kl. 10.00 að morgni mánudags 25.2 2019 og lýkur kl. 22.00, fimmtudaginn 28.2 2019.
Vinnustöðvun verður tímabundin og hefst klukkan 10.00 að morgni 8. mars 2019 og lýkur klukkan 23.59 þann 8. mars 2019 nema kjarasamningar hafi tekist fyrir þann tíma. Bækistöðvar Eflingar verkfallsdaginn verða í Gamla bíó, Ingólfsstræti 2a, 101 Reykjavík. Þar tekur starfsfólk Eflingar vel á móti félagsmönnum. Verkfallsgreiðslur eru 12.000 kr. fyrir skatt. Félagsmenn í verkfalli eru beðnir að skrá sig fyrir greiðslu hjá starfsfólki Eflingar í Gamla Bíó.
Nánari upplýsingar um dagskrá um tilhögun atkvæðagreiðslu verða birtar á vef Eflingar næstu daga.“ Segir í tilkynningunni.
Umræða