Smálánaólán
Þá líta Neytendasamtökin það alvarlegum augum að svo virðist sem að í einhverjum tilfellum sé verið að skuldfæra lán af reikningum lántakenda án þess að þeir hafi nokkuð um það að segja. Hafa samtökin því sent erindi á banka og sparisjóði og spurst fyrir um þessa starfshætti. Beðið er svara.
Neytendasamtökin hvetja fólk að hafa samband við skrifstofu sína, telji það sig hlunnfarið í viðskiptum við smálánafyrirtæki.
Neytendasamtökin hvetja fólk að hafa samband við skrifstofu sína, telji það sig hlunnfarið í viðskiptum við smálánafyrirtæki.
Umræða