Á síðunni bakland ferðaþjónustunnar er fjallað um hjólför sem myndast við akstur í fjörunni við Dyrhólaey og birt er mynd af þeim. Skiptar skoðanir eru um hjólförin og segja sumir meðlimir að hneykslun á akstri í fjörunni séu bara byggðar á öfgum og æsingi yfir engu.
Þar sem förin hverfi á einhverjum tímapunkti og eru meðlimir síðunannar misjafnlega æstir yfir málinu. Má segja að umræðan sé fokin út í sandinn á köflum en hægt er að lesa færslurnar hér að neðan:
https://www.facebook.com/photo.php?fbid=10159066108653644&set=gm.10157605016579650&type=3&theater&ifg=1
Umræða