• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Styrkja
  • Innskráning
  • Nýskráning
Laugardagur, 31. janúar 2026
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
FRÉTTATÍMINN
No Result
View All Result
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur

 

 

Hundrað milljónir króna til Kvennaathvarfsins

Ritstjórn skrifað af Ritstjórn
27. mars 2020
in Fréttir, Innlent
A A
0

Byggingu nýs áfangaheimilis Kvennaathvarfsins verður flýtt með 100 milljóna króna fjárframlagi á árinu 2020 samkvæmt tillögu til þingsályktunar um tímabundið fjárfestingarátak stjórnvalda til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru. Þingsályktunartillagan var til umfjöllunar á Alþingi í gær.
Verkefnið er liður í fjárfestingum ríkisins til að bregðast strax á þessu ári við efnahagslegum og samfélagslegum áhrifum COVID-19 veirunnar. Um er að ræða átján nýjar leiguíbúðir sem skjólstæðingar Kvennaathvarfsins geta leigt til ákveðins tíma, samhliða því að fá stuðning innan athvarfsins. Safnað var fyrir verkefninu með þjóðarátakinu Á allra vörum árið 2017. Framlög ríkisins nú munu bæði flýta verkefninu og gera Kvennaathvarfinu kleift að bregðast við aukinni þjónustuþörf.

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra:
„Heimilið er því miður ekki griðastaður fyrir alla og mikilvægt er að huga að því á tímum þar sem við dveljum meira inni á heimilum okkar en áður. Bæði innlend og alþjóðleg mannréttindasamtök hvetja stjórnvöld til að bregðast við hættu á auknu heimilisofbeldi.
Með því að flýta byggingu áfangaheimilis Kvennaathvarfsins er stigið mikilvægt skref til þess og athvarfið fær svigrúm til að veita fleirum þjónustu.“

Umræða
ShareTweet
Ritstjórn

Ritstjórn

AUGLÝSING
  • Utankjörfundaratkvæðagreiðslur á Kanaríeyjum og Torrevieja

    Alþingismanni hótað

    4 deilingar
    Share 2 Tweet 1
  • Hver leyfði aðgangsgjald að náttúruperlum?

    4 deilingar
    Share 2 Tweet 1
  • Málþóf stjórnarandstöðunnar enn á ný vegna sérhagsmuna

    3 deilingar
    Share 1 Tweet 1
  • ,,Núverandi borgarstjóri tók þátt í skipulögðum árásum á feður“

    52 deilingar
    Share 21 Tweet 13
  • Samráð: Veigamiklar breytingar á reglugerð um leigubifreiðaþjónustu kynntar

    2 deilingar
    Share 1 Tweet 1
AUGLÝSING

Fréttatíminn © 2023

Hæ!

Login to your account below

Gleymt Lykilorð Nýskráning

Create New Account!

Fill the forms bellow to register

Fylla þarf út alla reiti. Skrá inn

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Skrá inn

Viltu stykrja óháða blaðamennsku?

Með því að styrkja Fréttatímann gefur þú óháðri blaðamennsku sterkari rödd.


    This will close in 0 seconds

    Add New Playlist

    No Result
    View All Result
    • Fréttir
      • Innlent
      • Erlent
    • Viðskipti
    • Aðsent & greinar
    • Afþreying
    • Neytendur

    Fréttatíminn © 2023

    Are you sure want to unlock this post?
    Unlock left : 0
    Are you sure want to cancel subscription?