,,Lágt gengi tekur peninga af mér og þér og þeir fara til útgerðanna í styrki“
,,Engar útgerðir í heiminum eru eins mikið ríkisstyrktar og á Íslandi! Af hverju tekur þú þátt í að ríkisstyrkja stórútgerðina með þínum launum? Og með þínum kaupmætti og fjölskyldunnar? Nú deilum við þessu áður en þeir ná að stoppa það!“ Segir Ólafur Jónsson togaraskipstjóri m.a. í pistli sínum hér að neðan:
https://www.facebook.com/olafur.olafur/videos/10222834722002022/
Umræða