Afskipti voru höfð af manni vegna þjófnaðar/ hnupls, verslun í austurhluta borgarinnar. Maðurinn hafði verið stöðvaður á leið úr versluninni með snyrtivörur fyrir uþb. 10 000 kr. sem hann hafði ekki greitt fyrir. Vettvangsskýrsla var fyllt út og manninum síðan vísað út úr versluninni. Maðurinn neitaði þá að yfirgefa versluninna, þrátt fyrir ítrekuð fyrirmæli lögreglu.
Maðurinn var þá handtekinn og færður á lögreglustöð þar sem reynt var að ræða frekar við hann og var hann síðan laus og honum síðan vísað út af lögreglustöðinni. Þá neitaði maðurinn að yfirgefa lögreglustöðina en honum var að lokum fylgt út.
Umræða