,,Hvað gerist þegar gengi krónunnar er falsað, með því að hafa það svo lágt að útgerðin fái hærra verð fyrir fiskinn? Við töpum sem þjóð, allt verður dýrara sem við þurfum að kaupa og flytja inn. Bara vegna þess að úgerðin heimtar að þetta sé svona“
Ólafur Jónsson togaraskipstjóri útskýrir málið á mannamáli – Ekki fyrir hjartveika:
Þetta myndband var sent á útgerðarmanninn fyrir rúmum tveim árum og var upphafið að bola mér úr vinnunni. Ekki fyrir hjartveika.
Posted by Olafur Jonsson on Thursday, 13 May 2021
Umræða