Kosningaskrifstofa Miðflokksins í Reykjavík opnaði í dag kl. 13:00. Frambjóðendur voru á staðnum og veitingar voru í boði, kaffi og kökur fyrir gesti og gangandi.
Formaður flokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, mætti upp úr kl. 14:00 og hélt stutta tölu um áherslur Miðflokksins í kosningabaráttunni framundan.
Umræða