Áfengisneysla á Íslandi var um 2.207 þúsund alkóhóllítrar árið 2020 samanborið við rúmlega 1.708 þúsund lítra árið 2010. Áfengisneysla jókst um 9,1% á mann á milli 2010 og 2020
Heildarneysla á íbúa 15 ára og eldri var 7,41 lítri árið 2020 samanborið við 6,79 lítra árið 2010 en hún náði hámarki árið 2017 í 7,75 lítrum. Talnaefni hefur verið uppfært auk talna um reykingavenjur.
Umræða