Staðan kl. 9:00 er þannig:
32 sjúklingar liggja á Landspítala með COVID-19. Sjö eru á gjörgæslu, sex þeirra í öndunarvél.
8.726 sjúklingar eru í COVID göngudeild spítalans, þar af 2.050 börn.
Veiruafbrigði: 9 eru með ómíkron, 17 með delta en upplýsingar vantar hjá 6 nýgreindum.
207 starfsmenn Landspítala eru í einangun.
Umræða