• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Styrkja
  • Innskráning
  • Nýskráning
Föstudagur, 4. júlí 2025
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
FRÉTTATÍMINN
No Result
View All Result
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur

 

 

130 ökutæki fengu akstursbann – Eftirlit og ný lög

130 ökutæki fengu akstursbann – Eftirlit og ný lög

Ritstjórn skrifað af Ritstjórn
27. maí 2023
in Fréttir, Innlent, Neytendur
A A
0

EFTIRLITSIÐNAÐUR

Eftir að nýja skoðunarhandbókin tók gildi 1. mars sl.voru 130 ökutæki sett í akstursbann í mars mánuði einum að aflokinni lögbundinni skoðun samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu og fram kemur í Morgunblaðinu. Þetta er nærri tvöföldun milli ára en 64 ökutæki voru kyrrsett í mars í fyrra. Harðara er tekið á ýmsum atriðum við skoðun bíla en verið hefur.

Hlutfall bifreiða sem lenda í akstursbanni er þó mjög lágt af öllum þeim ökutækjum sem skoðuð eru eða 0,7%. Rúm 23% ökutækja fengu grænan miða í lögbundinni ökutækjaskoðun í mars sl. Hlutfallið hækkar lítillega á milli ára. Í mars 2022 var hlutfallið 21%. Ekki er um marktæka breytingu að ræða en hlutfallið hefur sveiflast nokkuð og verið á bilinu 20-24% á undanförnum árum.

Hert hefur verið á kröfum um virkni handbremsu og dekk bílsins mega ekki vera léleg svo eitthvað sé nefnt. Ef stöðuhemlar á stærri ökutækjum eru óvirkir verður notkun þeirra bönnuð umsvifalaust. Ef einhver ljós á bílum eru óvirk er bíllinn þegar í stað boðaður í endurskoðun í stað þess að eigendum þeirra sé treyst til að láta skipta um peru eins og verið hefur.

Ef hemlaljós virka ekki verður bíllinn settur í akstursbann. Íslenski bílaflotinn hefur verið að eldast frá árinu 2000. Þá var meðalaldur bifreiða tæp níu ár. Meðalaldur flotans var hæstur árið 2021 eða rúm 13 ár og lækkaði örlítið 2022. Endurnýjun hefur því verið hæg á seinni árum. Fíb greindi frá.

Umræða
Share27Tweet17
Ritstjórn

Ritstjórn

AUGLÝSING
  • Mannslát – kona í gæsluvarðhaldi

    Mannslát – kona í gæsluvarðhaldi

    44 deilingar
    Share 18 Tweet 11
  • Hvalfjarðargöng eru lokuð

    39 deilingar
    Share 16 Tweet 10
  • Sýklalyfjaónæmar bakteríur (MÓSA) greinast í fyrsta sinn á Íslandi  

    12 deilingar
    Share 5 Tweet 3
  • Sex húsleitir og fjöldi í gæsluvarðhaldi vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

    4 deilingar
    Share 2 Tweet 1
  • Áskrifandi að kvóta og leigir fyrir milljónir af sundlaugabar í sólarlöndum

    38 deilingar
    Share 15 Tweet 10
AUGLÝSING

Fréttatíminn © 2023

Hæ!

Login to your account below

Gleymt Lykilorð Nýskráning

Create New Account!

Fill the forms bellow to register

Fylla þarf út alla reiti. Skrá inn

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Skrá inn

Viltu stykrja óháða blaðamennsku?

Með því að styrkja Fréttatímann gefur þú óháðri blaðamennsku sterkari rödd.


    This will close in 0 seconds

    Add New Playlist

    No Result
    View All Result
    • Fréttir
      • Innlent
      • Erlent
    • Viðskipti
    • Aðsent & greinar
    • Afþreying
    • Neytendur

    Fréttatíminn © 2023

    Are you sure want to unlock this post?
    Unlock left : 0
    Are you sure want to cancel subscription?