Samningafundi BSRB og samninganefndar sveitarfélaganna sem var í daghjá Ríkissáttasemjara, lauk án þess að nokkurs samkomulags og ekki hefur verið boðaður annar fundur milli aðila. Í næstu viku fara 1.500 manns í verkfall að auki.
Verkfall starfsmanna í grunn- og leikskólum og frístundamiðstöðvum hefst á mánudag, þegar um eitt þúsund starfsmenn leggja niður störf á höfuðborgarsvæðinu, utan Reykjavíkur og vænta má að áhrif verkfalla verði misjöfn eftir sveitarfélögum.
Umræða