Um kl. 16:40 hófst eldgos við Litla Hrút. Órói hófst upp úr kl. 16:20. Eldgosið er að koma upp í lítilli dæld rétt norður af Litla Hrút og rýkur úr því til norðvestur.