Samkvæmt nýrri könnun kemur fram að afgerandi meirihluti þeirra sem þátt tóku í skoðaðanakönnun á Útvarpi Sögu treysti utanríkisráðherra mjög illa til þess að gæta hagsmuna Íslands.
Niðurstaðan var kynnt í lok þáttarins Línan laus á Útvarpi Sögu, rétt fyrir hádegi en í þessari könnun var spurt: Hversu vel eða illa treystir þú utanríkisráðherra til að gæta hagsmuna Íslands?
Niðurstaðan var eftirfarandi:
Mjög illa: 88,9%
Frekar illa: 6%
Í meðallagi: 2,5%
Mjög vel: 1,5%
Frekar vel: 1,2%
Umræða