Bjarni Benediktsson verður utanríkisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármálaráðherra.
Þórdís Kolbrún segir það forgangsverkefni að ljúka sölu Íslandsbanka en mörg krefjandi verkefni séu framundan.
Ríkisráð kom saman til fundar klukkan 14 á Bessastöðum þar sem ráðherrskiptin voru staðfest.
Umræða