Lögreglan á Austurlandi varar við fjölda hreindýra sem hafa sést við og á hringveginum í Álftafirði, Hamarsfirði og Berufirði.
,,Hvetjum við ökumenn að hafa augun vel opinn og aka á löglegum hraða. Erfitt getur verið að sjá hreindýrin í myrkrinu en einnig geta þau hlaupið fyrirvaralaust inn á veginn.“ Segir í viðvörun frá lögreglunni.
Umræða