Tæplega ellefu ára drengur lést úr malaríu á Landspítalanum 18. ágúst. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu ríkissjónvarpsins kom drengurinn fárveikur með sjúkrabíl á spítalann og lést skömmu eftir komuna þangað.
Móðir drengsins og systkini liggja á Landspítalanum, einnig með malaríu. Þau höfðu nýlega ferðast til Úganda í Afríku. Malaría smitast erpsinskki á milli manna heldur með biti frá sýktri moskítóflugu.
Umræða