• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Styrkja
  • Innskráning
  • Nýskráning
Sunnudagur, 28. september 2025
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
FRÉTTATÍMINN
No Result
View All Result
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur

 

 

Niðurstaða um hvarf Geirfinns Einarssonar?

Niðurstaða um hvarf Geirfinns Einarssonar?

SAKNAÐ - íslensk mannshvörf

Ritstjórn skrifað af Ritstjórn
21. september 2025
in Aðsent & greinar, Fréttir, Innlent
A A
0

Nú verð ég einfaldlega að tjá mig

Bjarki H. Hall forsvarsmaður mannshvorf.is
Alltaf þegar upp kemur umræða um hvarf Geirfinns Einarssonar, sem hvarf þriðjudagskvöldið 19. nóvember árið 1974 sér maður suma tjá sig með þeim hætti að hlífa eigi ættingjum og hætta að rifja þetta mál upp.
Niðurstaða eftir skoðun allra gagna ofl.

Ég get alls ekki verið sammála.  Þegar ég skrifaði bókina SAKNAÐ – íslensk mannshvörf sem kom út fyrir jólin 2019 las ég öll gögn Geirfinnsmalsinns. Það var tvennt sem ég komst að. Í fyrsta lagi að Sævar og co vissu aldrei neitt um afdrif Geirfinns og annarsvegar að kona Geirfinns vissi meira.

Rannsókn lögreglu vekur upp margar spurningar

Mig grunar líka að lögreglan hafi vísvitandi ekki sannreint framburð hennar. Hvernig komst hún t.d. upp með það að halda því fram að hún hefði farið á bókasafnið kvöldið sem Geirfinnur hvarf en bókasafnið var lokað og það var ekkert mál að sannreyna það mörgum árum seinna, meira að segja.

Afhverju voru fjarvistarsannanir Vilhjálms Svanberg Helgasonar ástmanns konu Geirfinns ekki skoðaðar af lögreglu og svo mætti lengi telja og þetta eru ekki eina dæmin sem ganga ekki upp í framburði hennar og þeirra nánustu…….

Vissulega hef ég samúð með börnum þeirra…. en spurning hvort móðir þeirra ætti kannski að segja sannleikann um hvað raunverulega gerðist að kvöldi þriðjudagsinns 19. nóvember 1974. Ber hún og/eða einstaklingur henni nákomnir kannski ábyrgð á því að börn þeirra hafa þurft að þola upprifjun þessa máls allt fram á þennann dag.

Ég er nánast viss um það að hún býr í það minnsta yfir vitneskju sem gæti haft þýðingarmikil áhrif á þetta gamla mál enn þann dag í dag. Væri því ekki best að Guðný Sigurðardóttir stígi fram í eitt skipti fyrir öll og segi það sem hún raunverulega veit um hvað átti sér stað að Brekkubraut 15 í Keflavík að kvöldi þriðjudagsinns 19. nóvember árið 1974.

Það hlýtur að vera öllum til góða ef afdrif mannsinns kæmu í ljós.
Góðar stundir. Kv Bjarki H. Hall.

Umræða
Share68Tweet43
Ritstjórn

Ritstjórn

AUGLÝSING
  • Bubbi er ósáttur

    Bubbi furðar sig á Samtökum skattgreiðenda og málgagni kvótaelítunnar

    20 deilingar
    Share 8 Tweet 5
  • Niðurstaða um hvarf Geirfinns Einarssonar?

    170 deilingar
    Share 68 Tweet 43
  • Sagði föðurinn ætla að skjóta dæturnar

    4 deilingar
    Share 2 Tweet 1
  • Banaslys í umferðinni

    101 deilingar
    Share 40 Tweet 25
  • Heilsuhætta af læknum og verndun barna okkar

    5 deilingar
    Share 2 Tweet 1
AUGLÝSING

Fréttatíminn © 2023

Hæ!

Login to your account below

Gleymt Lykilorð Nýskráning

Create New Account!

Fill the forms bellow to register

Fylla þarf út alla reiti. Skrá inn

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Skrá inn

Viltu stykrja óháða blaðamennsku?

Með því að styrkja Fréttatímann gefur þú óháðri blaðamennsku sterkari rödd.


    This will close in 0 seconds

    Add New Playlist

    No Result
    View All Result
    • Fréttir
      • Innlent
      • Erlent
    • Viðskipti
    • Aðsent & greinar
    • Afþreying
    • Neytendur

    Fréttatíminn © 2023

    Are you sure want to unlock this post?
    Unlock left : 0
    Are you sure want to cancel subscription?