Áríðandi! Lögreglan á Suðurlandi auglýsir eftir mögulegum vitnum að líkamsárás sem átti sér stað fyrir utan Lyfju á Selfossi um kl. 13:00 í dag, 24.05.2020.

Ef þið hafið upplýsingar um málið þá vinsamlega hafið samband við 112 og biðjið um samband við varðstjóra á Selfossi eða í tölvupósti á 1309@tmd.is