Fréttir
Gripið til aðgerða gegn stafrænu ofbeldi og tryggða-svikum
Dómsmálaráðherra hefur falið embætti ríkislögreglustjóra að grípa til sérstakra aðgerða vegna stafræns ofbeldis með áherslu á tryggðasvik, kynbundið ofbeldi á netinu og áframhaldandi úrbætur...
Fréttir
Krapaflóð féll á Patreksfirði
Krapaflóð féll á Patreksfirði – Enginn í hættu segir Víðir
Lítið krapaflóð féll á Patreksfirði í morgun. Ekkert stórfenglegt tjón varð að því er virðist...
Fréttir
70% heimilisofbeldismála eru gegn maka eða fyrrverandi maka
12% aukning tilkynninga um heimilisofbeldi og ágreining milli ára, samanborið við meðaltal síðustu þriggja ára
Nær 70% heimilisofbeldismála eru gegn maka eða fyrrverandi...
Fréttir
Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu
Enn sem fyrr er ástæða til að vekja athygli á mikilvægi þess að allir vegfarendur fari ávallt varlega í umferðinni og virði gildandi umferðarlög.
Í...
Fréttir
Heimir Hilmarsson lagður til hinstu hvílu
Félagasamtökin Foreldrajafnrétti minnast Heimis Hilmarssonar sem var formaður félagsins, og þakka honum fyrir vel unnin störf í þágu jafréttis foreldra og velferðar barna.
Leyfi...
Fréttir
559 hegningarlagabrot á höfuðborgarsvæðinu í desember
Skráð voru 559 hegningarlagabrot á höfuðborgarsvæðinu í desember og fækkaði þessum brotum töluvert á milli mánaða. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu...
Fréttir
Líkfundur í Reykjavík
Líkfundur varð við Gufunesveg í Grafarvogi nú í morgun, skammt frá smáhýsunum sem ætluð eru heimilislausu fólki. Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar...