-2.2 C
Reykjavik
Sunnudagur - 26. mars 2023

Erlent

Þjálfun úkraínskra hermanna í sprengjuleit og sprengjueyðingu hafin

Þjálfun úkraínskra hermanna á sviði sprengjuleitar og sprengjueyðingar hófst í Litáen í vikunni. Um er að ræða samstarfsverkefni Norðurlandanna og Litáen og annast litáískir,...

Ákærður fyrir morð – Sambýliskonan í frysti í nokkur ár

Ákærður fyrir morð - Sambýliskonan gæti hafa verið í frysti í nokkur ár og lögreglan staðfestir morðrannsókn Norskur maður á fimmtugsaldri hvefur verið ákærður fyrir...

Brottvísun Rússlands úr Evrópuráðinu

Yfirlýsing utanríkisráðherra ári eftir brottvísun Rússlands úr Evrópuráðinu                                  ...

Alþjóðasakamáladómstóllinn gefur út handtökuskipun á Pútín

Alþjóðasakamáladómstóllinn í Haag gaf út handtökuskipun gegn Vladimír Pútín Rússlandsforseta í dag vegna stríðsglæpa í Úkraínu. Pútín er grunaður um ólögmætan brottflutning á börnum og...

Pólverjar senda orrustuþotur til Úkraínu

Andrzej Duda, forseti Póllands, tilkynnti að minnst ellefu MiG-29 orrustuþotur yrðu sendar til Úkraínu og að fjórar þeirra yrðu sendar á næstu dögum. Pólland...

Forsætisráðherra og utanríkisráðherra funduðu með Volodomyr Zelensky

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, áttu fund með forseta Úkraínu, Volodomyr Zelensky, í Kænugarði í dag. Á fundinum ræddu þau...

Forsætisráðherra og utanríkisráðherra heimsækja Kænugarð

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, heimsækja Kænugarð í Úkraínu á morgun, þriðjudaginn 14. mars. Markmið heimsóknar ráðherranna er að sýna úkraínsku...
spot_img