Afþreying
James Blunt ræðir um ,,tískuhamfarir“ – ,,Goodbye My Lover“
,,Mér leið eins og prakkara!" James Blunt greinir frá því að hann hafi endað á því að „líta út eins og þjónn“ í einni...
Erlent
Íslandi tryggð aðild að sameiginlegum innkaupum Evrópusambandsins í heilsuvá
Með nýrri reglugerð Evrópusambandsins og Evrópuráðsins hefur Íslandi, ásamt öðrum ríkjum EFTA, verið tryggð bein aðild að sameiginlegum innkaupum Evrópusambandsins á lyfjum, lækningavörum og...
Erlent
Lögreglan fann 25 pyntingarbúðir
920 lík almennra borgara, þar af 25 barna
Úkraínuforseti segir Rússa ætla að örmagna þjóðina með stöðugum drónaárásum. Lögregluyfirvöld í Kharkiv segja Rússa hafa pyntað...
Erlent
Er fjöldi flóttamanna sem fá hæli hérlendis hæfilegur?
Málefni flóttamanna hafa verið fyrirferðamikil í þjóðmálaumræðunni undanfarið. Ytri aðstæður hafa gert það að verkum að fjöldi fólks á flótta í heiminum eykst stöðugt....
Erlent
Látinn maður ákærður fyrir morð
Látinn maður hefur verið sakaður um og ákærður fyrir að hafa myrt konu sína en hann fannst síðar látinn í íbúð sinni.
Lögreglan telur að...
Erlent
Skattframtöl Trumps gerð opinber
Skattframtöl Donalds Trumps, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, verða gerð opinber á föstudag. Allsherjarnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings fékk framtölin í hendurnar fyrr á árinu vegna rannsóknar á störfum...
Erlent
Banki sektaður um 300 milljarða vegna peningaþvættis
Upp komst um þátt bankans í umfangsmiklu peningaþvætti í Austur-Evrópu árið 2017. Danske Bank hafði um árabil látið hjá líða að fylgja eftir reglum...