6.8 C
Reykjavik
Föstudagur - 31. mars 2023

Ferðaþjónusta

Bjart yfir ferðaþjónustu: ,,Viðspyrna greinarinnar hefur verið ævintýri líkust“

Bókunarstaða lofar mjög góðu Skuggi heimsfaraldurs víkur nú fyrir bjartari tíð. Ferðaþjónusta á Íslandi er nú í lok ársins 2022 nálægt því að ná sínum...

Skráðar gistinætur í janúar hafa aldrei verið fleiri

Skráðar gistinætur í janúar hafa aldrei verið fleiri en þær voru 449.800 sem er um 86% aukning frá fyrra ári (241.200) og 7,5% aukning...

121 þúsund brottfarir erlendra farþega í janúar

Brottfarir erlendra farþega* frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru um 121 þúsund í nýliðnum janúar samkvæmt talningu Ferðamálastofu. Um er að ræða álíka margar brottfarir...

Allt að 84.000 kr. í bætur fyrir seinkun á flugi

Almennt reiknast skaðabætur frá flugfélagi vegna seinkunar á flugi eftir fluglengd. Fjárhæð skaðabóta geta verið allt að 600 evrur sem gera um 84.000 krónur....

Viðvörunar- og upplýsingaskilta í Reynisfjöru

Uppsetningu viðvörunar- og upplýsingaskilta í Reynisfjöru er lokið. Skiltin eru hluti af vinnu samráðshóps sem stofnaður var um öryggismál í Reynisfjöru í sumar. Í...

KEF Guesthouse & CarPark – Einstakur staður til að geyma bílinn og gista nóttina fyrir brottför til útlanda       

Þeir hjá KEF Guesthouse & CarPark hafa þjónustað farþega við brottför og komu til Íslands um flugstöð Leifs Eiríkssonar frábærlega síðan árið 2015.  Viljum...

Eigandi Landferða ehf. er bjartsýnn varðandi ferðaþjónustuna

Bjarki Freyr Jóhannesson stofnandi og eigandi Landferða ehf. gerir út hópferðabíla og hefur verið í þeim viðskiptum í 18 ár. Bjarki Freyr er bjartsýnn...
spot_img