-2.2 C
Reykjavik
Sunnudagur - 26. mars 2023

Fólk

Geðheilsa er „nú bara einkamál hvers og eins“

,,Hvað ef vinnan gæti verið góð fyrir geðheilsuna? Með Mental, vinna fyrirtæki að því að setja starfsfólk og líðan þess í fyrsta sæti. Ómeðhöndlaður...

Bara smástund! – Sprenghlægilegur gamanleikur

Bara smástund er sprenghlægilegur gamanleikur sem sýndur er í Borgarleikhúsinu. Smekkfullur salur af fólki skemmti sér konunglega á þessari kómísku sýningu sem er snilldarlega...

Ekki nóg að hafa reynslu og gott hjartalag

,,Ég hafði verið í verktakabransanum lengi og var starfsmannastjóri hjá stóru verktakafyrirtæki. Upphaflega ætlaði ég bara að vinna hjá SÁÁ í afleysingum" Hjalti Björnsson hefur...

SÁÁ getur af sér valdeflingu til skjólstæðinga

Ein leið til að bera saman stöðu vímuefnasjúkra á Íslandi og í öðrum löndum er að skoða fjölda funda á vegum tólf spora samtaka...

Áföll, ofbeldi, vanræksla, veikindi og vandi í samböndum – Það er von

Gagnreyndar aðferðir svo sem eins og CBT hafa sýnt mjög góðan árangur við áföllum, vanrækslu, ofbeldi, tilfinninga erfiðleikum, vanda í samböndum, streitufullu lífi, umbreytingum...

Fjórar hænur flytja inn á Sólvang

Sólvangur hefur á örfáum árum orðið að heildrænni þjónustumiðstöð fyrir eldra fólk Enn einum áfangasigri uppbyggingar á Sólvangi í Hafnarfirði var fagnað í dag með...

,,Það er mjög gefandi að sjá fólk ná bata“

Meðferð snýst um uppbyggingu, stuðning, fræðslu og eftirfylgni Samheldið teymi hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða, ráðgjafa, sálfræðinga og lækna á sjúkrahúsinu Vogi vinna í sameiningu að því að...
spot_img