6.8 C
Reykjavik
Föstudagur - 31. mars 2023

Fréttir

Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu

Enn sem fyrr er ástæða til að vekja athygli á mikilvægi þess að allir vegfarendur fari ávallt varlega í umferðinni og virði gildandi umferðarlög. Í...

Forsætisráðherra ávarpaði leiðtogafund Bandaríkjaforseta um lýðræði

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp á leiðtogafundi Joe Biden Bandaríkjaforseta um lýðræði, Summit for Democracy, sem fram fór með rafrænum hætti í dag. Fundurinn er liður...

Ók ölvaður með börnin í bílnum

Klukkan 18:14 var karlmaður handtekinn vegna gruns um ölvunaraksturs. Börn mannsins voru farþegar í bifreiðinni meðan á akstri hennar stóð. Hann gistir nú fangageymslu...

Skattar hækka á rafbíla, húsaviðgerðir, veiðigjöld, ferðaþjónustu ofl.

Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára sýnir þá stefnu ríkisstjórnarinnar að beita ríkisfjármálunum með markvissum hætti til að sporna gegn verðbólgu og frekari hækkun...

TF-GNA, þyrla Landhelgisgæslunnar verður til taks á Akureyri

Áhöfnin á TF-GNA, þyrlu Landhelgisgæslunnar verður til taks á Akureyri fram á föstudag. Þangað hélt þyrlusveitin síðdegis og mun hafa aðsetur fyrir norðan ásamt...

Töluverð snjóflóðahætta og mörg snjóflóð hafa fallið

Mat á snjóflóðaaðstæðum Óvissustig  v/ snjóflóðahættu er í gildi fyrir Austfirði og hættustig er í gildi í Neskaupstað, á Seyðisfirði og Eskifirði.  Á Austfjörðum eru snjóalög mjög óstöðug...

Karl Gauti Hjaltason skipaður lögreglustjóri í Vestmannaeyjum

Dómsmálaráðherra hefur skipað Karl Gauta Hjaltason í embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum frá og með 1. apríl 2023. Karl Gauti lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla...
spot_img