Fréttir
Rúmlega 535 milljónir í styrki
Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur samþykkt tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ fyrir árið 2023, en styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila...
Fréttir
Hvalur festist í botnföstu veiðarfæri
Tilkynning frá Landhelgisgæslu Íslands: Áhöfn Baldurs losaði dauðan hval sem festist í botnföstu tógi á Stakksfirði
Áhöfn sjómælingaskipsins Baldurs losaði dauðan hval á Stakksfirði í...
Fréttir
Vegagerðin fær heimild til að fjarlægja fasta bíla
Veðrið sem gekk yfir suðvesturhorn landsins dagana 19. og 20. desember hafði mikil áhrif á samgöngur, bæði alþjóðaflug og umferð til og frá flugvellinum....
Fréttir
Húsnæðisbætur hækka um 13,8% – Eignaskerðingamörk vaxtabóta hækkuð um 50%
Um áramótin tóku gildi breytingar á húsnæðisstuðningi sem boðaðar voru í yfirlýsingu ríkisstjórnar í tengslum við kjarasamninga. Breytingarnar felast einkum í hækkun eignaskerðingarmarka vaxtabótakerfisins...
Fréttir
Gripið til aðgerða gegn stafrænu ofbeldi og tryggða-svikum
Dómsmálaráðherra hefur falið embætti ríkislögreglustjóra að grípa til sérstakra aðgerða vegna stafræns ofbeldis með áherslu á tryggðasvik, kynbundið ofbeldi á netinu og áframhaldandi úrbætur...
Fréttir
Krapaflóð féll á Patreksfirði
Krapaflóð féll á Patreksfirði – Enginn í hættu segir Víðir
Lítið krapaflóð féll á Patreksfirði í morgun. Ekkert stórfenglegt tjón varð að því er virðist...
Fréttir
70% heimilisofbeldismála eru gegn maka eða fyrrverandi maka
12% aukning tilkynninga um heimilisofbeldi og ágreining milli ára, samanborið við meðaltal síðustu þriggja ára
Nær 70% heimilisofbeldismála eru gegn maka eða fyrrverandi...