Fréttir
Afhentu styrk til Neytendasamtakanna á 70 ára afmælinu
Neytendasamtökin fagna 70 ára afmæli í dag 23. mars. Í tilefni af þessum tímamótum fengu samtökin þriggja milljón króna fjárstyrk frá ríkisstjórninni. Fengu þau...
Erlent
Áskorun um að hafna Klausturselsvirkjun – Norðmenn byggja risavaxið vindorkuver á Fljótsdalsheiði
Tugir risamastra á hæð við þrjár Hallgrímskirkjur hefðu óhjákvæmilega í för með sér gríðarlega eyðileggingu á Fljótsdalsheiði, auk mengunar, truflunar og ógnar við gróður,...
Fréttir
Ráðleggja 40% minni veiðar á grásleppu
Hafrannsóknastofnun ráðleggur að veiðar á grásleppu fiskveiðiárið 2022/2023 verði ekki meiri en 4411 tonn. Er það um 37% lækkun milli ára. Ráðgjöfin byggir að...
Fréttir
Seðlabankinn hækkar stýrivexti enn og aftur – Bein útsending
Seðlabankinn hækkar stýrivexti enn eina ferðina og nú um heila prósentu
Yfirlýsing peningastefnunefndar og vefútsending í dag, 22. mars 2023
Yfirlýsing peningastefnunefndar var birt á vef...
Fréttir
Þjóðarsátt um okurvexti?
Flestar þjóðir glíma nú við verðbólgu. Seðlabankar þeirra allra hækka vexti. Það er allt eftir bókinni.
Sérstakar umræður sköpuðust um málið í þingsal í dag,...
Ferðaþjónusta
Hvað gerðu erlendir ferðamenn í fyrra?
Niðurstöður liggja fyrir úr könnun Ferðamálastofu meðal erlendra ferðamanna fyrir tímabilið maí til desember 2022. Í stuttri samantekt sem hér fylgir eru niðurstöður fyrir alla svarendur...
Fréttir
Ragnar Þór er þakklátur og auðmjúkur
Kæru vinir.
Ég er þakklátur og auðmjúkur yfir þeim mikla stuðningi sem ég hef fundið fyrir síðustu daga og vikur. Og að ná góðu kjöri...