Ísland er í uppáhaldi í Noregi þegar söngvakeppnin er annars vegar segir ríkissjónvarpið NRK um Daða og Gagnamagnið. ,,Þau sigruðu með laginu „Think About Things.“ Ísland var í fyrsta sæti, Rússland varð í öðru sæti og Litháen endaði í þriðja sæti.

Þrjú efstu löndin fengu eftirfarandi atkvæði:

Ísland: 25.295 atkvæði.
Rússland: 13.770 atkvæði.
Litháen: 12 002

Hér má sjá nákvæma umfjöllun NRK um keppnina