Gunnar Þorsteinsson, oftast kenndur við Krossinn, og Jónína Benediktsdóttir, líkamsræktar – Detox og heilsufrömuður eru skilin.

Í hádeginu í dag greindu þau vinum og vandamönnum frá ákvörðun sinni um skilnaðinn og Jónína staðsestir fregnirnar við DV.

Jónína og Gunnar giftu sig fyrir tæpum áratug, þann 21 mars árið 2010 en þau kynntust um fimm árum áður í gegnum Detox fyrirtæki sem að Jónína hefur rekið um árabil.