,,Lífeyrissjóðir landsmanna hafa verið misnotaðir með skelfilegum hætti af fjárglæframönnum atvinnulífsins árum og áratugum saman.

Það er löngu tímabært að sjóðfélagar rísi upp og krefjist þess að atvinnurekendur fari úr stjórnum lífeyrissjóðanna. Eina sem þarf er einföld lagabreyting um að sjóðfélagar sjálfir kjósi stjórnir sjóðanna.“ Segir Ragnar Þór Ingólfsson vegna greinar sem birtist hjá Visir.is

,,Lífeyrissjóðir landsmanna hafa verið misnotaðir með skelfilegum hætti af fjárglæframönnum atvinnulífsins“