40% verðlækkun frá því fyrir helgi

Verð á hráolíu í Bandaríkjunum hrundi í 10,80 dollarar á tunnu og um er að ræða lægsta verð síðan árið 1998 í kjölfar rjármálakreppunnar.

Ástæðan nú er vegna lítillar eftirspurnar vegna COVID-19 farsóttarinnar.