Flett ofan af umfangsmiklu smygli á laxi
Norski fréttaskýringaþátturinn Brennpunkt hefur flett ofan af umfangsmiklu smygli Salmar, sem er móðurfélag Arnarlax, á eldislaxi til Kína. Hægt er að horfa á þáttinn með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan. Í mars 2018 var gerð leit að smygluðum laxi. Tollverðir fóru þá í frystihús og opnuðu nokkra kassa sem reyndust innihalda lax. … Halda áfram að lesa: Flett ofan af umfangsmiklu smygli á laxi
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn