6.8 C
Reykjavik
Föstudagur - 31. mars 2023
Auglýsing

Eldur í húsi á Tálknafirði

Auglýsingspot_img
Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

Nú rétt fyrir kl.08:00 í morgun var tilkynnt um eld í íbúðarhúsi á Tálknafirði. Slökkvilið og lögregla voru fljót á vettvang og tóks slökkviliðinu að slökkva eldinn fljótt. Verið er að reykræsta húsið.
Um er að ræða stakt hús með íbúðum á efri og neðri hæð. Enginn var í húsinu þegar eldsins varð vart. Rannsókn lögreglu á tildrögum eldsins hefst þegar reykur hefur verið ræstur út.