,,Ég hef nú kært úrskurð sýslumannsins á Höfuðborgarsvæðinu og tæmi þar með kæruleiðir innanlands. Nú fer kosningakæran í nýtt ferli“ segir Vigdís Hauksdóttir

,,Ég hef þegar ákveðið að kæra ákvörðunina því ég ætla að tæma allar kæruleiðir innanlands áður en frekari ákvarðanir eru teknar – því megið þið treysta“ Sagði Vigdís Hauksdóttir er Sýslumaðurinn á Höfuðborgarsvæðinu sagðist ekki geta tekið kæruna til úrskurðar, vegna meints tímaramma.

https://gamli.frettatiminn.is/2019/02/19/thjodaroryggisrad-helt-fund-um-brot-reykjavikurborgar-vegna-borgarstjornarkosninga/
Discussion about this post