Þetta er ekki bara loforð það er skylda mín!
,,Einkavæðing orkufyrirtækja í landinu að tilskipan ESB er þegar hafin með samþykkt þriðja Orkupakkans og nú kemur 4. orkupakki ESB í haust.
Hvað segja kjósendur? Sem forseti Íslands stoppa ég þetta umsvifalaust og set í þjóðaratkvæði. Þetta er ekki bara loforð það er skylda mín!“ Segir Guðmundu Franklín Jónsson sem sækist eftir að verða næsti forseti Íslands og bendir jafnframt á að söfnun á rafrænum meðmælum sé komin vel af stað og þakkar hann öllum kærlega fyrir sem hafi mælt með sér.
Þeir sem hafa ekki skráð sig en langar til að styðja Guðmund Franklín, geta gert það með eftirfarandi þremur leiðum:
1. Smellt er á Skrá á meðmælendalista – aðeins rafræn skilríki þar sem hægt er svo að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum : https://vefur.island.is/undirskriftalist…/medmaelendalistar/
3. Hér er farið í Forsetakjör 2020 (grænn rammi) og þaðan í Rafræn skráning meðmælanda og að lokum í Skrá á meðmælendalista – aðeins rafræn skilríki þar sem hægt er svo að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum. https://skra.is/