„Við þær tugþúsundir Íslendinga sem settar eru hjá garði og reyrðar niður í fátækt, segi ég: Fyrirgefið að ekki skuli hafa verið hlustað meira á það sem ég hef verið að reyna að berjast fyrir, fyrir ykkar hönd. Fyrirgefið að 18 mál, öll fyrir ykkur, skuli liggja í fastanefndum Alþingis og fái ekki að koma hér í atkvæðagreiðslu. Fyrirgefið það“ Sagði Inga Sæland formaður Flokks fólksins í Eldhúsdagsumræðum þann 23. júní 2020″
https://www.facebook.com/FlokkurFolksinsXF/videos/889462808227912/
Umræða