Tilkynnt um líkamsárás í Kópavogi um klukkan hálf átta í gærkvöld. Tveir einstaklingar voru handteknir á vettvangi, annar er grunaður um líkamsárásina og hinn fyrir vörslu fíkniefna.
Báðir einstaklingarnir voru vistaðir í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Hinn slasaði var fluttur á slysadeild til skoðunar. Ekki vitað um meiðsli.
Umræða