Jó­hann­es S. Ólafs­son stöðvaði lögbrot lífeyrissjóða – Tímamóta dómur

Ákvörðun Líf­eyr­is­sjóðs verzl­un­ar­manna um að lækka áunn­in rétt­indi yngri sjóðsfé­laga mis­mikið eft­ir ald­urs­hóp­um en hækka hjá þeim sem eldri eru hef­ur verið dæmd ógild í Héraðsdómi Reykja­vík­ur. Morgunblaðið fjallaði ítarlega um málið. Líf­eyr­is­sjóður­inn er einn nokk­urra sem greip til þessa ráðs í kjöl­far þess að nýj­ar lífs­lík­ur eru hærri en kyn­slóðanna sem á und­an komu, … Halda áfram að lesa: Jó­hann­es S. Ólafs­son stöðvaði lögbrot lífeyrissjóða – Tímamóta dómur