Bragi Þór Thoroddsen sveitastjóri í Súðavík vekur athygli á misræmi í sms skeyti frá Vegagerðinni varðandi Súðavíkurhlíð.
,,Það hefði kannski mátt fylgja í þessu sms skeyti að Súðavíkurhlíð er hvort eð er lokuð. Skilst að Vegagerðin hafi látið út þær upplýsingar að hlíðinni yrði ekki lokað. Gott fyrir þá sem eru fastir á Ísafirði.
Frá Vegagerðinni: Súðavíkurhlíð: Snjóflóðahætta er möguleg í dag, fimmtudag.“
https://gamli.frettatiminn.is/24/03/2022/snjoflod-fell-a-sudavikurhlidarveg-sem-var-opinn/
https://gamli.frettatiminn.is/30/01/2023/endurbaeta-a-snjoflodavarnir-a-flateyri-i-sumar/
https://gamli.frettatiminn.is/21/02/2022/sudavikurhlid-og-flateyrarvegi-lokad-vegna-snjoflodahaettu/
https://gamli.frettatiminn.is/15/01/2020/fodur-stulkunnar-sem-lenti-i-snjoflodinu-a-flateyri-bodid-ad-fljuga-med-thyrlunni-til-ad-hitta-dottur-sina/
Umræða