Skjaldborgarhátíðin : Óséðar perlur frá Patreksfirði
Skjaldborgarhátíðin verður eins og vanalega á Patreksfirði núna um hvítasunnuhelgina og í ár verða frumsýndar 5 íslenskar heimildamyndir í fullri lengd og 8 íslenskar heimildastuttmyndir. Þar að auki verða allskonar viðburðir og má þar sérstaklega nefna „Óséðar perlur frá Patró“ sem er haldin í samvinnu við Kvikmyndasafn Íslands. Að því er fram kemur á vef BB … Halda áfram að lesa: Skjaldborgarhátíðin : Óséðar perlur frá Patreksfirði
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn