-4.2 C
Reykjavik
Fimmtudagur - 9. febrúar 2023
Auglýsing

Jarðskjálfti upp á 5.0 við Kleifarvatn

Auglýsing

Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

Klukkan 02:27 í nótt, varð skjálfti upp á 5.0 við Kleifarvatn. Veðurstofunni hafa borist tilkynningar um að skjálftinn hafa fundist á Grundarfirði, Akranesi, Borgarfirði, Reykjanesbæ, á Suðurlandi og á höfuðborgarsvæðinu. Meðfylgjandi er áhrifakort skjálftans.

Fjöldi skjálfta síðustu 48 tíma:

  • Stærð minni en 1 alls:  1492
  • Stærð 1 til 2 alls:  1191
  • Stærð 2 til 3 alls:  245
  • Stærri en 3 alls:  94
  • Samtals: 3022