Nokkuð snarpur jarðskjálfti fannst á Suðvesturhorni landsins klukkan 15.32
Samkvæmt mælingum Veðurstofu Íslands var skjálftinn 4,2 af stærð.
Upptök skjálftans voru 1.1 km SSV af Keili, þar sem mikil skjálftavirkni hefur verið síðustu daga. Þetta er stærsti jarðskjálftinn í þessari skjálftahrinu á Reykjanesskaga sem hófst á mánudag.
Umræða