Alvarlegt umferðarslys varð á Reykjanesbraut
Lögregla og sjúkralið frá Suðurnesjum var sent á vettvang við Fitjar í Reykjanesbæ á níunda tímanum í morgun.
Frekari upplýsingar eru ekki gefnar að svo stöddu en opnað var aftur fyrir umferð um Reykjanesbraut.
Umræða