Sjálfsvíg er algengasta dánarorsökin hjá 15-29 ára á Íslandi

Samkvæmt skýrslu UNICEF frá 2017 er sjálfsvígstíðni unglinga á Nýja Sjálandi – fyrir fólk á aldrinum 15 til 19 – sú hæsta á lista yfir 41 OECD og ESB lönd. Ísland kemur strax þar á eftir. Á heildina litið voru 15,6 sjálfsvíg á hverja 100.000 manns á Nýja Sjálandi – sem er tvöfalt hærra en … Halda áfram að lesa: Sjálfsvíg er algengasta dánarorsökin hjá 15-29 ára á Íslandi