Búist er við óvissustigi og komið gæti til lokana víð um land laugardaginn 4. janúar sjá nánar hér að neðan
Kalt og snjóar með SA-storminum á morgun. SV-til versnar frá kl. 8. Hríð og skyggni lítið frá kl. 10 til 13. Syðst og í Mýrdal verður kóf snemma í fyrramálið og síðan hríð fram yfir hádegi. Færist norður yfir. Bylurinn N- og A-til verður mestur frá kl. 12 og 17
Færð á vegum
Athugið!
Búast má við að eftirfarandi vegir verði á óvissustigi og komið gæti til lokana á tímabilinu 9-16 vegna veðurs og ófærðar laugardaginn 4. janúar 2020: Hellisheiði (1), Þrengsli (39), Mosfellsheiði (36) og Lyngdalsheiði (365). #færðin
Yfirlit
Vetrarfærð er í flestum landshlutum og víða éljagangur eða skafrenningur. Upplýsingasíminn 1777 er opinn kl. 06:30-22:00. #færðin
Vesturland
Holtavörðuheiði
Óvissustig og komið gæti til lokana á tímabilinu 09-16 laugardaginn 4. janúar. #færðin
Norðurland
Þungfært og éljagangur er frá Hofsós í Ketilás og á Þverárfjalli. #færðin
Öxnadalsheiði
Óvissustig og komið gæti til lokana á tímabilinu 12-20 laugardaginn 4. janúar. #færðin
Norðausturland
Snjóþekja og éljagangur er mjög víða. #færðin
Hófaskarð
Óvissustig og komið gæti til lokana á tímabilinu 12-20 laugardaginn 4. janúar. #færðin
Mývatnsöræfi
Óvissustig og komið gæti til lokana á Mývatns- og Möðrudalsöræfum á tímabilinu 12-20 laugardaginn 4. janúar. #færðin
Suðausturland
Mýrdalssandur, Óvissustig og komið gæti til lokana á tímabilinu 06-16 laugardaginn 4. janúar. #færðin
Suðurland
Reynisfjall
Óvissustig og komið gæti til lokana á tímabilinu 06-16 laugardaginn 4. janúar. #færðin
Undir Eyjafjöllum
Óvissustig og komið gæti til lokana á tímabilinu 06-16 laugardaginn 4. janúar. #færðin
https://gamli.frettatiminn.is/2020/01/03/appelsinugul-vidvorun-vegna-vedurs-sudurland-faxafloi-breidafjordur-og-midhalendi/